Batterí
Ég var að spá, Lithion batteríin sem eriu í flestum ferðavélum, slappast þau nokkuð þó að alltaf sé verið að láa þær í samaband? Er að betra að hlaða þærþegar líið er á þeim 10-15% eftir? Eða er í lagi að hlaða þegar 67% er eftir? Ef einhver veit mikið um þesi batterí þá væri gaman að fá að vita aðeins meira.