Móðurborðið þitt styður einhverja tegund af minni (stundum tvær tegundir en oftast eina).
Helstu tegundirnar eru DDRAM, SDRAM og RDRAM.
Móðurborðið þitt styður tegundina upp að einhverjum hraða (sá hraði er mældur í MHz).
Þannig getur þú aðeins sett rétta tegund minnis og getur ekki vænst til þess að móðurborðið keyri minniskubbinn á hans hæsta vinnskuhraða ef þú setur hraðara minni en móðurborðið styður.
Skil jú?
DÆMI: Móðurborð sem styður 266MHz DDRAM minni, mun keyra 333MHz DDRAM minni á 266MHz hraða, því móðurborðið getur ekki unnið á meiri hraða.
ANNAÐ DÆMI: Móðurborð sem styður einungis SDRAM minni mun ekki keyra DDRAM minni, sama á hvaða hraða minnið er.
Smá einföldun um vinnsluminni:
DDRAM er Dual-SDRAM minni => DDRAM.
Þá getur það tekið inn upplýsingar og sent frá sér upplýsingar á sama tíma.
SDRAM getur aðeins gert annað í einu, sent frá sér eða tekið inn.
Því er DDRAM sem er 266MHz, í raun 2x133MHz DDRAM minni.
Nýjasta DDRAM minnið er DUAL-DDR, þá geta báðir kubbarnir unnið á sama tíma, en fara ekki í eitt verkefni báðir, “sem er mjög gott”.
Ef einhver vill skýra þetta betur þá er honum það velkomið :)
ps. skjákort takmarkast ekki við þessi sömu MHz á móðurborðinu eins og vinnsluminnið.
Samskipti þeirra fara í gegnum AGP raufina.
Vona að þetta hjálpi þér.
gl<br><br><b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000“>msgme</font></a> | <font color=”#FF0000“><u>mikið væri gaman ef fólk myndi vanda sig aðeins betur og reyna að skrifa rétt</u></font> | <font color=”#FFFFFF“>lesblinda er lame afsökun | </font>
<b>Exel skrifaði:</b> <i>”ertu bara nauðgaður á hverju kvöldi ?“</i>
<b>Antidote skrifaði:</b> <i>”get ekki deletað windows möppuni … þar sem ég þarf að setja windows upp aftur hvað get ég gert?"</i