Vandamálið með internetional sendingar, þá sérstaklega frá USA. Er ansi hátt start gjald, og svo góður slatti á þyngdina.
ShopUSA.is notar aftur á móti jöfnunarverð í stað sendingarkostnaðar. Með öðrum orðum eru þeir sem panta smærri/léttari hluti að borga sendingarkostað stærri/þyngri hluta sem þeir selja. Komnir hingað eru hlutir þaðan nálægt verði hér. Þannig það borgar sig varla fyrir flesta vegna sölu ábyrgðar. Ef hluturinn bilar þarftu að senda hann út á eigin kostnað …o.s.fv.
Til að sleppa við þetta er gott:
1. að nota EBAY.com og semja þá bara við seljanda. (oftast eigin sölu ábyrgð þar að vísu)
2. Kaupa frá síðum/síðum í löndum, með ódýrari sendingar kostnað, Þýskaland ?.
3. Fá sér endursendingarþjónustu í USA, sem margborgar sig ef þú pantar mikið þaðan. Hvað þá ef þú getur nýtt það fyrir fjölskylduna líka.
Síða í USA sem sendir internationally með FedEx, búðin frekar dýr og okur á sendingarkostnaði:
http://www.knowledgemicro.com/Endursendingarþjónusta í USA:
http://www.myus.com Kostur:
1. Færð eigið póstfang í USA.
2. Allt sem þú færð sennt þangað er pakkað í sama kassa. Sem sparar mikin sendingarkostnað.
3. Þú getur valið hvenær þú færð alltsaman sennt.
4. Þú færð allt sennt með DHL beinnt að dyrum og með góðum afslætti. Og borgar þeim skatta og gjöld,.
Ókostur:
1. ~30$ á mánuði/130-180$ dalir á ári í áskrift.
2. Þarft að borga þeim smá gjöld fyrir pökkun og fleyra.
3. Þarft að senda þeim USPS skjal þar sem þú leyfir þeim að taka við þínum pósti.
<br><br>Jossari - |\\/|0\\/3 51C||-|0|2 6|2347 _||_|571C3!