Jæja. það tekur því varla að tala um þessa breytingu það er svo lítil hreyfing. Nema kannski það er BT er hætt að selja XP2600 á 11þús og þannig varð hástöökvari vikuna til með 36% hækunn.
Annars af öllum flokkur þá eru SATA hörðu diskarnir á mestu flakki og þar er Kafari vikunar 80GB SATA diskurinn með 7.7% lækunn.
Síðan tók ég eftir svolitlu merkilegu að í þessari uppfærslu að Computer.is lækkuðu 6 hluti sem eru með lægsta verðið um 1 krónu. er þetta bara til að fá athygli eða hvað?
Live to update