halló
ég er ekki sá klárasti í tölvubransanum, en er viss um að þeir eru hér nokkrir á huga.is sem eru það.
Mig langar að vita eitt.. ég er með móðurborð sem er með 4x AGP rauf og nú er ég að spá í að kaupa mér nýtt Skjákort og ég sé alstaðar auglýst kort sem er 8xAGP spurnigin er, skiptir þetta gríðalegumáli, verð ég að kaupa mér kort sem er 4x? gert ég enganveginn nota 8x kort?