Hallo. Ég held að ég þurfi að fara að formata tölvunni minni því hún er farinn að vinna gegt hægt og virkar ekki eins og skildi. Þetta er medion v6 talva með 120 gb harðadisk og hann skiptist í 3 hluta. Ég hef ekki hugmynd um hvernig á að formata en ég veit að maður á að setja eitthvað sem maður ætlar að eiga á geisladiska. En við formötun fer bara allt út af tölvunni eða verður hún eins og hún var þegar ég fékk hana fyrst eða þarf ég að setja netið inn eða hvað? Ég er líka nýbúinn að fá mér þráðlaust net og það var sma vesen að starta því verður það eftir í tölvunni eða hvað. Vinsamlegast svarið mer takk.