Ég er með GeForce FX 5600 skjákort og þannig er að ef að ég fer í einhvern tölvuleik og það virkar fínt en fer svo úr leiknum og fer kannski svo aftur í leikinn eftir smá stund þá gerist það stundum að þegar í ætla að í leikinn þá kemur “The specified video mode is not supported. The game will now run in sofware mode.” Það er að segja ég get ekki haft stillt á opengl og til að geta stillt aftur á opengl þarf ég að restarta tölvunni en það þarf náttúrulega ekki að taka það fram að það er frekar pirrandi að vera að restarta tölvunni endalaust. Sem sagt veit einhver hvað ég þarf að gera til að geta ALLTAF spilað með stillt á opengl en ekki að þurfa að restarta tölvunni alltaf til að það virki?