þú ert öruglega að meina “hver er munurinn á SATA og PATA”
PATA (parallel ata) eru þessi hefbundnu 80 víra flötu kaplar sem flestir harðadiskar nota. hámarks gagnaflutningur er 133 mb/s
Sata (serial ata) er ný gerð af flutningleið, kapplarnir sem flytja gögnin eru aðeins 7 víra og því skemmtilegri að eiga við. fáir diskar nýta þessa nýju tækni en alltaf eru fleiri og fleiri diskar að koma á markað. hámarks gagnaflutningur er 150 mb/s
ATA = AT Attachment interface,
IDE = Integrated Drive Electronics, staðall á hörðum diskum eins og SCSI