Ég lennti í skemmtilegu veseni með Samsung 160gb disk.
1. Set win2k upp á ~10gb partition(win fann bara 137gb, svo ég notaði ekki restina af plássinu).
2. Ég boota upp Partition Magic og nota restna af disknum, öll ~149gb.
3. Starta windows og það finnur diskinn rétt (sem 160gb).
4. Næsta reboot fann windows svo diskinn aftur sem 130gb(þótti það nú harla gott þar sem partitions voru samtals 149gb =).
5. Þegar ég er að færa einhverja fæla þá crashar tölvan..BSOD/Restart.
6. C: drifið mitt komið í steyk, stútfullt og hét eitthvað rugl *&Y$%#$%#*.
7. Boota upp Partition Magic fæ error uppá að sömu sectors séu notaðir tvisvar á disknum =). Þurfti að dela öllum partitions, og sleppa því að nota allan diskinn (meira en 137gb) þangað til ég var búinn að adda einum REG key.
Án hanns finnur windows ekki diska stærri en 137gb rétt…(með ofanfrágreindum afleiðingum hjá mér =).
“Enable 48-bit LBA Support for Large Hard Drives (Windows 2000/XP)”:
<a href="
http://www.winguides.com/registry/display.php/1115">
http://www.winguides.com/registry/display.php/1115</a>
Microsoft ekki að standa sig, Windows 2000 Service Pack 4 komið en finnur ekki 137gb+ drif rétt útaf einum reg key.<br><br>Jossari - |\\/|0\\/3 51C||-|0|2 6|2347 _||_|571C3!