Ég sá á Tölvulista síðunni núna rétt áðan að þeir lista Athlon 64 3200+ sem sérpöntun hjá sér… á 64.900 :O MSI móðurborð á 19.900, svosem allt-í-lagi verð.
Ætlar einhver að skella sér á hann á þessu verði? :D<br><br>-nomaad
Ég ætla ekki strax að fá mér þennan örgjörva. Á hann samt ekki að keyra bæði 32 bita og 64 bita forrit ?
OG svo er Intel eiginlega að verða eftirá, Epli (Apple, Mac) og vönduð smátæki (AMD= Advanced micro devices) eru báðir komnir með 64 bita örgjörvana í sín kerfi. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..