Ég keypti mér nýja vél fyrir sirka 4 mán sem mér fynnst bara
ekki vera virka nógu vel.
Var að spá hvað maður ætti að fá sér í hana til að rífa hana
soldið upp. Mér dettur helst móðurborðið í hug, en þar sem ég kann lítið sem ekkert á sona dót þá væri flott ef þið gætuð bent mér á einhvað. Aðallega hugsuð sem leikjavél en er að droppa mikið í fps og bara er ekki að standa sig.
AMD Athlon xp 2400+
1,00 gb af DDR(400)
A-open AK77 8xn
MSI GF4 TI4200 128mb
wM > MerCilezZ