Fór í dag og ætlaði að kaupa afmælisgjöf handa vini mínum, ég ætlaði að gefa honum MX-300 mús.
Ég hafði séð hana auglýsta á www.task.is á 4.000 kr. en þar sem task er ekki opið um helgar ákvað ég að kíkja í tölvulistann, sem ég mun aldrei gera aftur, því þessi mús kostaði heilar 5.500 kr. þar!! FIMMÞÚSUND OG FIMMHUNDRUÐ KRÓNUR! Nei takk sagði ég.
Nú kíkti ég upp í Tækibæ sem er þarna rétt hjá og viti menn, músin kostaði einungis 3.500 kr.
Keypti ég músina og er hinn ánægðasti.
Hvað er að þegar verslanir eru með svona hrikalega mikla álagningu, vitandi það að samkepnisaðilar eru á mun lægri verðum?
Ég sagði við afgreiðslumanninn að hún kostaði 4.000 hjá Task, þá sagði hann bara “farðu þá bara í task og kauptu hana þar!”<br><br>Growing Old Is Unavoidable,
Growing Up Is Optional.
“I think there is a world market for maybe five computers.” – Thomas Watson, chairman of IBM, 1943
“Airplanes are interesting toys but of no military value.” –Marshal Ferdinand Foch, French commander of Allied forces during the closing moths of WW1, 1918
The wireless music box has no imaginable commercial value. Who would pay for a message sent to nobody in perticular?" – David Sarnoff's accociates, in response to his urgings for investment in radio in the 1920's
__________________________________________________