Málið er svona, undanfarið hef ég verið að lesa hryllingssögur um þjónustuna hjá Tölvulistanum og að vörur þaðan væru oft gallaðar. Sjálfur hef ég verslað hjá tölvulistanum án nokkurra vandræða.
En fyrir stuttu kom út móðurborð frá MSI sem að mér finnst mjög áhugavert og mig langar að kaupa það, en ég hef bara séð það hjá tölvulistanum! Hvað ætti ég að gera?
btw, móðurborðið er 865PE NEO2-LS - 17.900 kr.