Flest þessara forrita virka þannig að þau taka hluti sem ekki þurfa nauðsynlega að vera í minninu en windows hefur í minninu til að windows keyri betur og geymir þau í virtual minninu (ss á harða disknum) einnig einnig tæma þessi forrit ýmis cache sem ætluð eru til að hin og þessi forrti séu sneggri að ræsa sig osfrv. Þessi forrit gera í raun það sem þau segjaast gera, að losa minni en það þarf ekkert endilega að vera að þú græðir neitt á því og sum þessara forrita (eins og til dæmis Cacheman) hafa valdið notendum miklum vandræðum vegna þess að uninstall forritið (amk í eldri útgáfum) létu ekki kerfisbreytingar sem þau gerðu ganga til baka.
Þessvegna mæli ég allsekki með því að neinn noti svona forrit, það bara er ekki þess virði.
Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.”
<b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”