Góðan Daginn
Davíð heiti ég og geng undir nickinu slapi á flestum stöðum.

Þannig vill til að frændi vinar minns keypti sér 200mhz tölvu hjá boðeind í gamla daga boðeind búnir að líma á hana 200mhz límmiða og allt , þannig vill til að vinur minn fékk tölvuna í hendurnar fyrir örstuttu og er hann skoðar þetta betur þá er þetta bara 166mhz örgjörvi , þá rámaði mig persónulega í þegar kærasta vinar minns keypti sér 166mhz tölvu hjá boðeind og gaf mér hana síðan , jumperstillingarnar voru bara á 133 og örgjörvinn réð ekki við meira.
Kannski skrítið að svona svindl komist upp eftir mörg ár en hvernig vitum við í dag að tölvu fyrirtæki séu ekki að svindla á öllum öfunum ömmunum og öllum þeim sem hafa ekki hundsvit á tölvu eru að kaupa þetta fyrir skólann í dag.
Mörg spurningar merkivakna við þetta , kannski var almenn tölvuþekking ekki næg á þeim tíma er þessar tölvur voru seldar , ´95-´96 , þannig að hægt var að komast upp með þetta.
Líka það ef að sú tilviljun að 2 tölvur þeirra sem þekkjast innbirgðis hafa verið svindlaðar á hvað ætti að það séu margar tölvur þarna úti sem eru ekki með þeim íhlutum sem þeim var selt?