Þetta er móðurborð með AMD (AMD(R) Irongate / 756™ (Viper) chipset) chipsetti!
Þú getur að sjálfsögðu ekki notað Via driverana en tékkaðu
á
http://www.amd.com/products/cpg/bin/Svo geturðu náttúrulega athugað BIOS stillingarnar og kannski “flashað” biosinn ef ekki vill betur.
ps. Ég er með sama borð og á ekki í vandræðum með að DMA. Virkar fínt. Að vísu er ég með nýjasta Biosinn en virkaði líka fínt áður.
ps2. Fyrir þá sem ekki vita, þá er UDMA66/100 ekki supporterað default í Win2000. Það þarf smá register trick til að virkja UDMA 66/100 ;)
BOSS<BR