getur verið að móðurborð taki illa á móti einhverju og taki þátt í að tölvan crashi?
ég var nefnilega með gamalt (eins árs or some) asus nForce 1 móðurborð ekkert sérstaklega gott og tölvan var alltaf að crasha ég var ekki að vita hvað var að. Laggaði í leikjum og annað þótt að ég væri með MSI geforce fx 5200 128mb og 512mb vinnsluminni og 1800xp örra. Svo keypti ég mér MSI K7N2 delta móður borð.
Skellti því í og viti menn allt sko ALLT annað. Allt var runnandi smooth ekkert að, ekki neitt lagg í leikjum bara himnaríki á jörð<br><br>______________________________
[CP]Dabbtech
“There is no flag”