Persónulega hef ég verið að skoða tölvur með örgjörfum frá transmeta(
http://www.transmeta.com) kallaðir Crusoe.
Þeir eru mun kaldari en flestir örgjörfar, enda eru þeir notaðir í ferðavélum án viftu sem gerir tölvurnar mun hljóðlátari.
Linus Torvalds var víst í því að hanna grunninn í örgjörfann.
þeir hjá tölvuhúsinu voru víst að fá sendingu af vélum með þessum örgjörfa(
http://www.tolvuhusid.is)Mun ódýrari en hefbundnar vélar. Reyndar hef ég ekki séð samanburð á Crusoe og Centrino. Varðandi afl og endingu á rafhlöðu.
Dauðlangar í svona vél.