Ég er í vandræðum, ég er að reyna að tengja mína tölvu við aðra tölvu þannig að ég get sótt gögnin mín í hinni tölvunni.
Þarf ég að keyra einhvern fæl á hinni tölvunni til að geta sótt þessi gögn?
Hef alveg gert þetta áður en þá var ég að tengja internetið í leiðinni, er ekki að reyna það núna, bara færa gögnin á milli.
Er búin að gera internet sharing, er með rétt nafn … en hvað er ég að gera vitlaust???

Kveðja,
Anna.