Halló
Ég er með tölvu, þar sem villuboð á Bluescreen eru algeng. Ef ég er t.d. að vafra á netinu eða í leik þá kemur blue screen og stendur eftirfarandi: STOP 0x0000008E (0xC0000005, 0xBF8009A2, 0xB2D4C444, 0x00000000)
***Win32k.sys -address BF8009A2 base at BF800000, DateStamp 3DB6D462
það skiptir engu máli hvað tölvan er búin að vera í gangi lengi eða hvað ég er að gera, þetta gerist alltaf.
Ég er með 2500 barton(retail amd vifta) gigabyte mombo 7vax1394, Radeon 9700 pro líka gigabyte, 384 ddr 266 Mushkin og winxp(sp1), ásamt öllum nýjustu driverum.
Hjálp einhver!!
Kveðjur,
Diskurinn