skjákort
Smá spurning… þegar ég scrolla niður í tölvunni, vafraranum, word og öllu þá tekur það langan tíma, þ.e. hún er svo lengi að koma með myndina fyrir neðan, þetta skeður í nokkrum skrefum eitt í einu, mjög langdregið. maður sér skjáin uppfærast frá toppi og niður ef maður gáir vel að. líklega er þetta bara fái megapixels pr sek, eitthvað svoleiðis, ætti að lagast með uppfærslu á skjákortu er það ekki örugglega? eitthvað annað sem kemur til greina?