Ég fékk mér Asus p4c800 deluxe um daginn, og verð að segja að þetta er mjöög gott borð, kostaði mig 25 þús kall og er með 3com gigabit netkorti innanborðs og I875p kubbasettinu sem er það besta í dag, og biosinn er uppfæranlegur í windowsinu, og nokkuð annað mjög þægilegt, en annars er tölvuvirkni líka með ágætis I875p borð á 18 þúsund og er ágætt borð að mér skilst.
Passaðu þig á lélegu borðunum, geta verið banvæn og leiðinlegt að sjá eftir því seinna meir, hve miklu meira þú hefðir geta fengið fyrir aðeins meiri penging.