Ég er í svolitlum vandræðum, ég er með tvær tölvur, borðtölvu með adsl og fartölvu sem samnýtir netið, nota til þess crosswire-snúru.
Í hvert sinn sem ég kveiki eða slekk á fartölvunni, þá slitnar nettengingin í borðtölvunni. Hvað get ég gert til að laga þetta, þetta orðið mjög pirrandi þegar maður er að reyna að downloada gögnum á borðtölvunni… Er þetta ekki bara einhver einföld slilling?
Kv.ASA