Málið er það að ég er með þráðlaust net og módemið sem ég fékk er ekki í lagi og er bara drasl.
Allaveganna þá er herbergið mitt við hliðina á bílskúrnum þar sem routerinn er og ég var að hugsa um að tengja bara crossover í hann.
Svo ætlaði ég að gera það og fann mér stærsta bor sem ég fann(12mm) og ætlaði að bora gat en sá að crossover snúran mín kemst ekki þar í gegn, held snúran komist bara ekki hausarnir
Var að spá hvort það sé hægt að taka það í sundur og setja saman aftur eða hvort ég sé bara verkfæran00b og það sé til stærri en 12mm bor
Plz hjálpa mér :=)<br><br><font color=“silver”>•</font> <font color=“blue”>[</font>SeveN<font color="blue">*</font>Addi<font color="blue">]</font>
<font color=“silver”>•</font> <font color=“blue”>#</font>Team<font color=“blue”>-</font>SeveN
<i>- What's the use of getting sober when you're gonna get drunk again?</i
Kv. Arnar