Þetta er doldið óljós spurning en…
Ef þú setur upp Windows á disk sem hefur verið í notkun þá setur Windows upp nýtt partition á harða diskinn og þá er diskurinn formattaður => já þá tapast öll gögn af disknum.
Taktu afrit af þeim gögnum sem þú vilt geyma, annaðhvort með því að skrifa þau á diska (cd's) eða annan harðan disk. Lítið mál.
Svo er oft ágætt að hafa tvö partition á hörðum diskum til að hafa windows á öðru og gögn á hinu. Til að einmitt losna við þetta vandamál
(þá getur þú sett upp windowsið aftur á windows partitionið án þess að hitt breytist nokkuð).
gl<br><br>
<b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a