Ég keypti mér um daginn Thermaltake SMART CASE FAN II kælivifta með hitaskynjara og snúningsstillingu frá computer.is en ég er ekki nógu ánægður með hana. Mér fynnst soldill víbringur í henni ,þá kemur leiðinda hljóð og ég keypti viftuna til að minka háfaða. Ég hef ekki ennþá tala við þá hjá computer.is en á eftir að gera það en það sem ég er að pæla hefur einhver keypt sér svona viftu (http://computer.is/vorur/2147) og hvernig fynnst þér ykkur hún. Veit ekki hvort þessi vibringur er í öllum þessum viftumen er að reyna að finna það út með þessum pósti.
Gunnar H.