ok ég á í dálitlum vanda, örgjörfinn minn er næstum við það að bræða úr sér. ég er búinn að setja 3 nýjar viftur í kassann og það breyttist EKKERT! hitinn er í svona 52-54 gráður og fer allt uppí 65+ gráður og veldur því að tölvan endurræsist.
Hvað á ég að gera? ég er með frekar öfluga viftu á örgjörfanum en ég veit ekki um heatsink-inn (veit ekki íslenska nafnið á þessu :) ætti ég að kaupa vatnskælingu eða fleiri viftur eða stærri heatsink ? einhverjar hugmyndir?<br><br>———
Sylveste
Low Profile