Ég var að velta því fyrir mér hvað gerist ef ég set DDR 3d kort í tölvuna mína, sem er öll keyrð á SDRam.
Ég er nefnilega að spila leik núna (EvE) er ekki alvega að gera það grafíklega séð (aðalega lagg), en ég er nefnilega ekki með svo mikið drasl tölfu nema skjákortið (ég mundi ekki kalla þetta góða tölvu en hún á að duga fyrir þennan leik)
Ég er með 1300MHz Athlon (ekki XP), 512 sdram og drasl 64mb GF2 MX400 kort, ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri þess virði að fá sér alminnilegt DDR kort og hvort að það mundi virka að fullu með SDRam græju, eða þarf ég að fara að uppfæra allt draslið :/
ps. mér er sama um flesta fítusa í leikjum svo lengi sem hann er smúþ (fyrverandi stræker ;)