Ég er með tvö netkort, annað sem er með coax tengjum og gengur á innranet-lan með tveimur öðrum tölvum.

Svo er ég með Realtek ethernet netkort sem tengist við Alcatel Speed touch home sem ég hef sett ip tölu á netkortið sem er 10.0.0.136 og subnet 255.255.0.0 og ég næ ekki að tengjast adsl netinu og það furðulega er að ég næ ekki að pinga módemið og það virðist sem það sé engin ip tala ef ég kíki á ipconfig í dos á viðkomandi netkort??, þó ég hafi sett á hana ip tölu í network í contol panel. Held ég að ástæðan fyrir því að netkortið og módemið ná ekki að mynda lan á milli sín.

netkortið með coax tengjunum fyrir innranetið virkar alveg og sé ég að þær iptölur eru í ipconfig í Dos.


ip talan sem ég hef sett á coax tengja kortið fyrir innranetið er á forminu 10.0.0.141-1 og subnet 255.255.255.0 og virkar það fínt.

Þetta er windows ME og gamlar tölvur og ekki segja mér að setja xp inn, …. það myndi bara sjóða úr þeim :)
Hvað skal göre…