Ég er að velta fyrir mér hvort að ég ætti að leggja í að fjárfesta fyrir 26000 kr í Radeon 9700 Pro, frá gigabyte. Ég er núna með GeForce2 GTS að ég held og það hefur alveg staðið fyrir sínu. En núna er kominn tími til að skipta út þar sem stóru leikirnir í ár fara að koma út, Star Wars t.d.
Hvaða kort fæ ég mest fyrir peninginn? Er ekki sniðugra að kaupa eitt af stærri kortunum en að vera eitthvað að tvíka lélegri kort?
Einhverjir hljóta að hafa first hand xp af þessum kortum… og öðrum :P