Ætlaði að athuga hvort einhver heili hér, hefði einhverja hugmynd um móðurborð, og hvað þau styðja osfrv.
Ég er með móðurborð sem var sett í og með því er Pentium3 1ghz,
var að pæla hvort þið hafið hugmynd um hvað þannig móðurborð ætti að styðja? gæti það stutt xp örra? gæti það stutt ddr? (sdram nuna) , gæti það stutt pentium 4? .. einhver sem hefur reynslu af svona dóteríi? :)
með þökkum, eeeent