Ég myndi ekki fá mér þetta kort, það virðist ekki hafa nógu mikinn hraða til að nýta allt þetta minni eins og kom fram á HardOCP
"Though looking at the default specifications, most die-[H]ard enthusiasts will likely overlook the card as it does not seem to have enough horsepower to fully take advantage of the additional memory"
http://www.hardocp.com/article.html?art=NDc5LDU=Eða þetta frá Bjorn3d.com
“Our tests show that the extra memory just isn't needed for today's gaming applications and/or that the FX 5600 has enough architectural limitations that prevent it from making full use of the extra memory.”
Svo er Nvidia búnir að hanna nýtt 5600 Ultra kort sem keyrir á meiri hraða en þessi fyrstu kort, eða 400 MHz GPU/MEM miðað við 350 MHz á þessum fyrstu. Mér skilst að 256 MB kortin komi bara í Non ultra 325 MHz útgáfunni.
Hér eru greinar sem bera saman báðar útgáfurnar, gömlu 350 MHz og nýju 400 MHz:
http://www.hardavenue.com/reviews/gffx5600u1.shtmlhttp://www.hardocp.com/article.html?art=NDc4Hraðinn á þessu korti er ekki nógu góður miðað við gömlu Gf4 Ti seríuna eins og sést á nær öllum greinum um það:
256 MB 5600 vs. Ti 4800SE
http://www.bjorn3d.com/_preview.php?articleID=286Anandtech og Tomshardware greinar
http://www.anandtech.com/video/showdoc.html?i=1797http://www6.tomshardware.com/graphic/20030311/index.htmlKortið nær ekki að halda í við gömlu Gf4 Ti kortin í neinum leik nema þegar AA/Aniso er í gangi, hins vegar hefur kortið varla nógu mikinn hraða til að keyra nokkurn leik með AA/Aniso hvort sem er.
Sjálfur er ég að leyta mér að nýju skjákorti en held ég bíði aðeins lengur þangað til í júlí þegar Geforce FX 5900 kemur í búðir.
Ef ég yrði að velja kort núna yrði það eflaust GF4 Ti 4200 eða 4800SE sem kosta 17-20 þúsund. Á meðan þessi 256 MB kort eru á 23-27 þúsund.
kv.
Fusman
FPS.is Tölvu- og leikjafrétti