Tölvan mín er með vesen. Ég er að vona að þeð sé bara minniskubburinn en ef ég þarf að skipta um móðurborð, er það þá mikið mál? Ætti ég að borga helling fyrir að láta gera þetta fyrir mig? Ég hef aldrei skipt um móbó sjálfur en gramsað heilmikið að öðru leyti.

Og hvort mælið þið með KT400 eða nForce kubbasetti?

Tölvan mín í dag er svona:
AMD Athlon 2000 XP
SiS 745 Ultra móðurborð
256mb DDR 333MHz (Verður allavega 512mb fljótlega)
80GB WD HDD
8GB no-name HDD
ásamt helling af dóti, skják. hljóðk. etc.

tack tack

–Tyrael Drekafluga–