Í gær, þann 8. júní á því herrans ári 2003 kom e-ð fyrir LCD skjáinn minn. Myndin varð allt í einu svolítið móðukennd og það varð eins og það kæmi draugur af flestum láréttum línum (think sjónvarps'draugur'). Þetta gerðist allt í einu, ég var að horfa á ircið og þetta bara gerðist upp úr þurru. Ég var ekki að keyra neitt sem ég er ekki vanalega að keyra, ég er með powerstrip í gangi, eins og ég hef verið með í marga mánuði og ég var ekki að hækka refresh rate eða neitt slíkt. Er með nvidia gf(1) DDR kort (outdated, I know) en það hefur aldrei verið til vandræða hingað til nema þegar ég var að færa tölvuna í fyrra og það losnaði lítillega, en ég get svosem ekki útilokað það sem orsök. Var með detonator 30.82 en skipti í 44.xx (þá nýjustu sem eru á static.hugi.is) þegar þetta gerðist, en ekkert breyttist. Skjárinn er Dell 1501FP (Analog), lcd skjár og er ~30 mánaða gamall, ekkert neitt átakanlega mikið notaður en þó að meðaltali 4-5 tíma á dag.
Hjálp?<br><br>(<b>A</b>sku<b>R</b>'<b>z</b>tae<b>zz</b>) <i>(CS)</i> / <a href="http://kiddi.vaktin.is/z/forum/">|Z|</a><b>z</b>tae<b>zz</b> <i>(UT/UT2003)</i