Ég er að hugsa um að fara að kæla kassan minn. Mig langar að moda eitthvað eða bara setja eina auka viftu. Ég er að velta fyrir mér hvar ég ætti að setja hana. Væri kannski óvitlaust að gera gat á kassan og setja eina það. Sem myndi blása á skjákortið örran og minnið og líka á móðurborðið. Eða er bara best að vera með þetta í þessum venjulegu götum. Þessi kassi er Aopen h600 og er með pláss fyrir 5 viftur. Væri sniðugt að setja eina á hliðini á framan(það eru 2 viftu göt þar venjulega á aopen kassanum hægra megin). sem blæs inn og hafa eina aftan á sem blæs út.
Er með 2500 xp barton sem er 43 c og móðurborðið er 42 c.
Vantar einhverjar sniðugarlausnir alltaf heitt loft í kassanum hjá mér