Ég er að keyra IIS hjá mér og með nokkra vefi og var að setja upp router (ASUS Ev6000 eða eitthvað í þeim dúr).

Eftir að ég var búinn að setja routerinn upp og kominn á netið, ætlaði ég að halda áfram að þróa vef sem ég var að vinna í, en sé hann ekki þegar ég slæ inn slóðann. Það eina sem ég fæ er ADSL setup síðuna.

Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get lagað þetta?