sælir félagar.
Það er nú gaman að segja frá því að ég fékk mér nýtt <a href="http://www.asus.com/products/vga/v9520vs/overview.htm“>ASUS skjákort</a> um daginn og það er s-s-s-sweet :)
En það sem er ekki gaman að segja frá, er að forritið sem fylgist með kortinu segir mér að það sé ekki að fá nægan straum. Eitthvað sem kallasts NVVDD eða NWDD <i>(erfit að sjá hvort það séu tvö <b>V</b> eða eitt <b>W</b> :))</i>
Kortið sjálft virðist ekki vera að klikka á neinu og allt rennur ljúft í gegn, en ég veit ekki hvort það sé eitthvað í gangi bakvið tjöldin hvað varðar power-ið, þ.e.a.s. uppá endinguna að gera.
Ætli þetta sé eitthvað minniháttar problem?
btw, ég er með 400w powersupply (held ég)
en ég veit ekkert um móðurborðið
Fyrirframm þakkir :)<br><br><i>…and that´s why
circles are round.</i>
- - - - - - - - - - - -
<b><font color=”red">L</font></b>uthe