IP töluna getur þú fundið með því að velja “Run”, skrifa þar “cmd”, þá opnast svartur gluggi sem þú skrifar í “ipconfig”. Þá ættir þú að sjá IP töluna.
IP tölum er útdeilt af internet-þjónustuaðilum. Ef þú ert ekki að greiða þeim einhvern 500 kall á mánuði fyrir “fasta IP tölu” þá færðu bara einhverri útdeilt.
Semsagt ef þú kveikir á vélinni í dag og ferð á Netið færð þú útdeilt IP tölu. Ef þú gerir þetta líka á morgun eða síðar í dag, þá færðu aðra.
Þú þarft semsagt ekki að skipta um neitt til að breyta IP tölunni.
Þá fara þessi samskipti um Netkortið eða módemið í vélinni, fer eftir hvernig þú ert með þetta.
Prufaðu að gera þetta “Run”, “cmd” og “ipconfig” og disconnecta svo Netið, fara aftur á Netið og gera aftur “Run”, “cmd” og það og sjáðu hvernig IP talan breytist.
gl<br><br>
<b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a