Planið er að setja saman vél í sumar og ég held að mest sé komið á hreint. Nema nú virðist vera eitthvað í gangi í grafíkkortamarkaðnum.
Ég stefndi á að taka hlaðið Ti4200 kort, en nú er þetta orðið að svona 3-way slag: Ti4200, FX5600 (Ultra?) eða Radeon.
Ti4200 virðist a.m.k. ef maður fær sér bara solid budged kort vera frábær bang-for-the-buck kostur, en nú er maður farinn að fá hlaðið FX5600 kort á ca. 25þ. og Radeon 9600 Pro ætti að kosta álíka með ágætis búnaði.
Ef maður ætlar annað borð að fara upp á við frá Ti4200, er ekki málið að fara í Radeon? 9600 Pro virðist hafa forskot á FX5600 sem skiptir máli.
Fjórði valkosturinn væri kannski að reyna bara að ná sér í Radeon 9500 Pro?
Any comments?<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I'm feeling supersonic, give me gin and tonic</i><br><hr></