Ég var að sinna einhverjum gaur sem hafði, að hans sögn fuckað
upp tölvunni sinni, eftir um 30 mínútur af diagnostic þá komst á
að því að með að setja inn nýtt þrívíddar kort þá ejectaði hann
minniskubbunum og eyðilagði traffic brautina á einum af kubbunum.
Þetta var gert á MSI móbo (man ekki módelið) og á því voru AGP
slots og memory slots beint á kross við hvort annað.
Hef sinnt tveim svona gaurum á jafnmörgum vikum og vil að fólk
viti af þessu, því að í raunini kemur ekkert fram strax sem
bendir til þessa. Þetta sérstaka móbó pípti bara og gaurinn var
næstum búinn að nauðga glænýju GF4 Ti200 korti inn í raufina því
hann hélt að þar lægji vandinn.
Ég er viss um að þið hardware séníin fattið þetta án efa, en hin þið sem eruð að glíma við einhvern vanda, athugið þetta.<br><br><b>~<font color=“blue”>D</font><font color=“red”>v</font><font color=“blue”>S</font> -CS
~<u><font color=“red”></font><font color=“green”>D</font><font color=“black”>e</font><font color=“green”>V</font><font color=“black”>iou</font><font color=“green”>S</font></u> -Bf1942
<a href=“mailto:birgir@hreimur.is”>~Sendu á mig rafpóst</a>
</