Óljóst er spurt.
Meginreglan er að þú setur ekki sdram minni í ddr slot á móðurborðinu. Oftast styðja móðurborð annaðhvort. Þó eru til móðurborð sem styðja bæði en ég er nokkuð viss um að þú notir ekki bæði sdram og ddr á þeim móðurborðum í einu, á sama tíma.
ps. ekki kaupa sdram vél/móðurborð/minni í dag.<br><br>
<b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a