Það eru tveir örgjörvaframleiðendur í dag.
<b>INTEL</b> og <b>AMD</b>.
Báðir hafa sína aðal-framleiðsluvöru sem þeir leggja megináherslu á að þróa.
INTEL hefur Pentium 4, AMD hefur Athlon XP.
Báðir hafa “ódýrari” framleiðsluvöru.
INTEL hefur Celeron, AMD hefur Duron.
Innan tegunda eru svo ákveðnar “kynslóðir” af örgjörvum.
Nýjasta kynslóð af Pentium 4 er Prescott (held ég alveg örugglega).
Nýjasta kynslóð AMD XP er Barton.
<i>Þessir örgjörvar allir eru mjög ólíkir í uppbyggingu og tölur ekki hægt að bera saman bara sisona.</i>
Þá hafa báðir framleiðendur sérstaka servera örgjörva sem eru mismunandi uppbyggðir, eikkva 64bit sem ég hef ekki hundsvit á.
Þeir henta betur í vinnslu með stóra gagnagrunna og þannig en einsog ég segi þá er ég ekkert alltof mikið inní því.
INTEL hefur Xeon og AMD hefur Opteron (servera örgjörvarnir).
INTEL eru oftast dýrari en ekkert endilega “betri” en AMD, hvað sem menn kunna að segja.
AMD eru oftast ódýrari og heldur ekkert “betri” en INTEL.
Það er bara spurning <b>hvað hentar þér.</b>
INTEL hefur verið lengur í bransanum og þegar þeir voru einir á markaðnum þá kostaði örgjörvi um 100.000 kr. eða eitthvað í þá áttina.
Eftir að AMD komu á markaðinn þá byrjaði “samkeppni”, sem lækkaði verð á örgjörfum og þ.a.l. tölvum.
Þá er það staðreynd að “yngri” aðilinn á markaðnum verður að bjóða vöru sína á lægra verði en samkeppnisaðilinn, ef hann ætlar að eiga séns. Það þýðir hins vegar <b>ekki</b> að vara hans sé nokkuð síðri en vara hins. Þannig er það nú bara.
Nú er ég búinn að skrifa þónokkuð meira en ég upphaflega ætlaði.
<b>Þú kaupir ekki Celeron eða Duron.</b>
gl<br><br>
<b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a