Bios vandamál
Ég er með gamla tölvu sem ég setti saman og harðidiskurinn sem ég setti í hana er uppsettur með redhat. Nú er málið að ég get ekki bootað tölvunni af þessum disk þannig að ég ætlaði bara að boota af geisladisk en þá get ég það ekki heldur. Biosinn sem ég er með heitir ATS og þegar ég fer inní hann og ætla að segja honum að boota af CD þá er ekki hægt að velja það bara floppy eða hard drive. Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get gert þetta?<br><br><a href="http://nemendur.ru.is/bjorn01">::Björninn::</a