spurningar um vinnsluminni
mig langar að vit hvað þetta CAS Latency þýðir eða er? því minna CAS Latency því betra? og hvernig er best að raða niður kubbum á móbó (fæ mér Asus A7N8X Deluxe í byrjun júlí). ég var að spá í að fá mér 2x512Mb Kingston HyperX 400Mhz minni. er það ekki að virka vel? einnig með þetta nýja minni sem er 434Mhz er nokkuð borð sem syður það? eða eru menn að setja þetta á 400Mhz borð og dowclocka til að minnið sé stöðugra?