Ég er með eina vél hér sem er ársgömul sirka, Shuttle AV18E v4 móbó og 1200mhz celeron. Ég var að spá í að fá mér WD 200GB+ disk í hana, mun ég lenda í vandræðum með að láta hana finna allann diskinn?
Líta málin öðruvísi út ef ég fæ mér external box utan um hann og nota USB2/FireWire?
Takk.