Ég var að setja Windows XP í tölvuna nýlega og allt í lagi með það en ég get ekki spilað neina leiki, ef ég fer til dæmis í gta3 og spila hann í smástund en svo frís hann og slökknar á honum og fæ þessi skilaboð

Unhandled Exception: c0000005
At address: 005454d4

það eru víst einhverjir sem hafa lent í þessu með gta3, en svo get ég ekki heldur spilað EVE þar restartar tölvan sér bara. Ég er held að ég sé buinn að ná í alla drivera sem ég þarf, það má segja að ég standi á gati núna :S

hér eru smá upplýsingar um tölvuna ef það hjálpar

AMD athlon XP 1600+
1.40 GHz
256 MB of RAM

Skjákort

Nvidia GeForce4 Ti 4200, 128 mb

Hvað á ég að gera?<br><br>
Kveðja
Hemmi

<a href="http://www.heimsnet.is/hafst/">Ein Flottsta og besta bílasíða á Íslandi</a