Ég sé nú ekki <i>alveg</i> hvernig þetta er að taka Asus “í nefið”.
Sé ekki betur en að Asus taki MSI (alveg jafnmikið “í nefið”) í 3DMARK og Q3 1600x1200 testunum og eru hnífjafnir í “MP3-Audio-Encoding: Lame MP3”, og skori jafnvel hærra í “Office-/Internet-Performance: Sysmark 2002” (með DDR400). My point being að þetta er engin snýting neitt.
Þá er að finna í umræddri grein: “We will have to hold the high performance of the MSI board at arm's length, because the values are achieved by slightly enhanced FSB clock speeds - as always, this is not a reliable way to get high scores in the tests.” Hmm…
Og líka: “If you need all the features of the nForce2, then the Asus A7N8X still stands as the leader. Owing to its two network controllers, serial ATA RAID, FireWire, generous overclocking options, bundled software, LiveUpdate and Q-Fan control, it provides the highest functional scope and high performance at the same time.” Hehe…
<a href="
http://www6.tomshardware.com/motherboard/20030214/nforce2-13.html">Hér getur þú svo séð þetta sjálfur, lesandi góður</a>
http://www6.tomshardware.com/motherboard/20030214/nforce2-13.html<i>Gildir einu</i>.
Annars er mér slétt sama þó að eitthvað MSI móðurborð nái hálfum eða einum ramma meir en Asus í einhverju testi. Við vitum það margir að Asus er annálað fyrir gæðavöru og þú þarft ekki að leita lengi til að rekast á lofsyrði um Asus á Tomshardware (eða annars staðar).
Ég segi allavega ef þið viljið góða steady vél þá mæli ég með Asus.
Þetta er ekkert <i>eina</i> merkið… en þetta er merkið sem ég mæli með…
Allir í stuði?
:)
<br><br>
<b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a