Ég get alveg fullvissað þig um að það heyrist ekkert í þessu …veist varla að það er í gangi fyrir utan smá svalan gust aftan úr því.
3 hita stýrðar viftur ….92mm,80mm soga úr kassanum, 80mm blæs út.
Ég er með Antec TruePower 430w(dual fan), sem er sambærilegt. Það sem mér finnst mest skrítið er að það hitnar samasem og ekkert, gamla no-name 300w hitaði kassan feitt, og herbergið líka :P
Það sem er að drepa mig út hávaða þessa dagana eru 2 80gb WDse diskarnir mínir. IBM diskarnir eru alveg hljóðlausir, þangað til þeir “flippa” sem eru svona ~80% líkur á. WDse eru aðeins hljóðlátari en “flippaður” IBM, en koma þannig frá framleiðanda.
Þannig miða við 80gb IBM 120gxp, og 80gb WDse þá er IBM > WD (bjóst aldrei við að seigja þetta).
<br><br>Jossari - |\\/|0\\/3 51C||-|0|2 6|2347 _||_|571C3!
Jossari - |\\\\/|0\\\\/3 51C||-|0|2 6|2347 _||_|571C3!