Jæja ég smellti pci skjákorti aukalega í vélina til þess að fá auka skjá… alltílagi með kortið driverarnir fínir og allt en ég fæ code 10, unable to start device Hvernig kemst ég framhjá þessu… ?
Þegar ég prófaði þetta hjá mér, þá þurfti ég að breyta í BIOS hvernig vélin ræsti. Breyta agp í pci. Hinsvegar hættti ég þessu því að tölvan ræsti sig svo leiðilega og fékk mér skjákort með tveimur plöggum.
það er miklu betra að vera með eitt skjákort þar sem hægt er að tengja 2 skjái við. Mjög þægilegt þegar maður er að teikna eða spila á einum skjánum og ef maður er með eitthvað fleira í gangi einsog dl þá getur maður séð það á hinum skjánum. algjör lúxus
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..