Ég setti mér saman tölvu hérna um áramótin með Intel Pentium 4, 2,4 Ghz og 533 Mhz FBS og passaði vel að hafa móðurborðið 533 Mhz FBS. Svo núna fór ég að spá í hvað þetta FPS er, datt svona í hug að þetta væri einskonar bus hraði einsog á innraminninu (hvað veit ég ?). Var að skoða niðurstöður úr n3D Mark núna í dag og sé þar FBS=133 Mhz fyrir neðan örgjafann, fer því í nákvæmari upplýsingar um örgjafann en sé ekkert sem heitir FPS, bara External Clock=133 Mhz (gæti það verið það sama ?). Allvega þetta fékk mig til að hugsa og fór ransaka þetta og sa á einverjum korkinum að folk væri að hækka FBS ur 100 i 133!. Nú er ég nokkuð ruglaður í ríminu og bið einhvern sjallan um að útskýra þetta fyrir mér.
Örgjafinn er herna:
http://www.computer.is/vorur/1843Hvað er FBS ???
Er hægt að breyta FBS ?
Er FBS sama og External Clock ?
Er eithvað vit í því sem ég er að segja ?
k.v.k